Viðmið um árangur 🎯

Á síðasta skólaári velti ég mikið fyrir mér hvernig ég gæti betur hjálpað öllum nemendum mínum þegar þau eru í því ferli að vinna í og skila verkefnum. Eins og eflaust flestir kennarar hafa upplifað þá fáum við fjölbreytt verkefni sem endurspegla mismunandi getu, skilning, áhuga og metnað nemenda. Áður hafði ég mikið notað sýnidæmi […]

Um fjármálalæsi í grunnskólum

Fyrir stuttu rakst ég á pistil á Facebook sem mér þótti mjög eftirtektarverður og þess virði að fjalla nánar um. Ég deildi færslunni og bætti við nokkrum af mínum hugleiðingum um þetta mikilvæga mál og langar að birta líka hér. Í færslunni beinir höfundur, Halla Gunnarsdóttir, athygli að framtaki menntamálaráðherra, sem unnið er í samstarfi […]