Skýrt og skipulagt Classroom 🧹

Sem hluti af innleiðingu rafrænna kennsluhátta í grunnskólum er Google Classroom að verða það námsumhverfi sem algengt er að kennarar og nemendur nota. Kerfið er í stuttu máli rafrænt svæði sem býður upp á að kennarar geti sett inn verkefni og námsefni, farið yfir og gefið endurgjöf, og nemendur geta jafnframt fengið verkefni og námsefni, […]