loader image

Nýjar
greinar

Hæ! 👋

Ég heiti Helgi Reyr og er unglingastigs kennari í Reykjavík. Þetta blogg er helgað kennslufræði, skólaþróun og skólamálum, og sem vettvangur fyrir kennsluefni og fleira sem getur nýst öðrum í kennslu. Allt efni inni á síðunni sem ég hef búið til er öðrum kennurum frjálst til að nota.

Hafa
samband

Ef þú ert með tillögur að efni, greinum, athugasemdir, hrós eða aðrar fyrirspurnir tengda efni síðunnar má senda mér línu gegnum formið hér til hliðar: