loader image

Viðtal: Sif Sindradóttir

Þá er komið að fjórða og síðasta viðtalinu í þessari röð örviðtala. Sif Sindradóttir kennari og verkefnastjóri tæknimála í Álftamýrarskóla hnýtir endann á þessa viðtalsröð. Hún er hefur haldið utan um #12dagatwitter á Twitter sem er myllumerki umræðu þar sem kennarar deila og spjalla um allt það gróskumikla starf sem á sér stað í skólum […]

Viðtal: Oddur Ingi Guðmundsson

Það er komið nokkuð síðan að ég setti inn síðustu færslu en það er einfaldlega vegna þess að það hefur verið nóg að gera. Í gær lukum við til dæmis Viku 6 sem heppnaðist ótrúlega vel. Nemendur fengu fjölbreyttar fræðslur og unnu verkefni sem fjölluðu um kynlíf og samskipti. Til að mynda talaði ég við […]

Viðtal: Hildur Arna Håkansson

Næsti kennari í örviðtala röðinni á þessari síðu er Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla. Ég hef fylgst með henni bæði á Twitter og Menntaspjalli þar sem hún hefur tekið virkan þátt, og þar hefur hún m.a deilt myndum af því hvernig hún notar BreakoutEDU og áhugasviðsverkefni í sinni kennslu ásamt því að leggja áherslu […]

Viðtal: Björn Kristjánsson

Síðustu tvö ár hafa verið mjög sérstök ár fyrir skólastarf á öllum skólastigum og alla þá aðila sem koma að því; nemendur, kennara, stjórnendur og foreldra/forráðamenn. Eðli málsins samkvæmt, og í ljósi þess hve skólar gegna mikilvægu og margþættu hlutverki (sem dæmi hafa skólar hér á landi lítið sem ekkert lokað), hafa allir þessir aðilar […]