Verkefni: Útvarpsleikhús í dönsku

Í byrjun skólaárs þurfti unglingadeildin að leysa ákveðin skipulags kapal sem líklega flestir kennarar sem vinna í teymum kannast við; að búa til góða stundatöflu og skipta á milli okkar námsgreinunum þannig að allir gætu uppfyllt sína kennsluskyldu. Hjá okkur þurftum við líka að fá fleiri kennara að borðinu í tungumálunum því nemendum var að […]

Verkefni: Gullregn eftir Ragnar Bragason

Í þessari færslu ætla ég að deila með ykkur verkefni sem ég bjó til fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í íslensku. Verkefnið varð til snemma á þessu ári þegar stór hluti kennarateymisins og nemenda hjá okkur var sendur í sóttkví. Við vorum þrír eða fjór kennarar sem sluppum og deildum þá kennslu 9. […]