5 kennslublogg til að fylgjast með 🌍

Ein af ástæðunum fyrir því að mig langaði svo til að setja þessa síðu á laggirnar er að stórum hluta til út af þeim kennslubloggum sem ég sjálfur hef skoðað mjög mikið. Í þessar síður hef ég gjarnan leitað til að fá hvatningu, góðar hugmyndir og kennslufræðilegan innblástur – sem hefur svo oft komið að […]