Sköpun, seigla, hugrekki og skólastarf

Upp á síðkastið hef ég verið að lesa bókina Big Magic: Creative Living Beyond Fear eftir höfundinn Elizabeth Gilbert (sami höfundur bókarinnar Eat, Pray, Love). Big Magic er í mjög svo stuttu máli samtal um það af hverju við ættum að gefa sköpunarkraftinum sem býr í okkur öllum pláss og jafnframt hvatning til okkar allra […]