Viðmið um árangur 🎯

Á síðasta skólaári velti ég mikið fyrir mér hvernig ég gæti betur hjálpað öllum nemendum mínum þegar þau eru í því ferli að vinna í og skila verkefnum. Eins og eflaust flestir kennarar hafa upplifað þá fáum við fjölbreytt verkefni sem endurspegla mismunandi getu, skilning, áhuga og metnað nemenda. Áður hafði ég mikið notað sýnidæmi […]