Hlaðvörp í kennslu 🎙

Hlaðvörp (e. Podcasts) eru nokkuð sem ég hef tekið eftir að fleiri og fleiri kennarar eru farnir að nota með nemendum sínum í sinni kennslu, enda er til heill hellingur af þáttum á netinu um nánast allt milli himins og jarðar. Það er nánast sama hvað viðfangsefnið er því það eru góðar líkur á að […]

Nám á eigin hraða (e. Self paced learning)⏱

Þegar ég fór á UTís árið 2019 ásamt öðrum frábærum kennurum, fór ég á vinnustofu sem hefur fylgt mér í minni kennslu síðan. Vinnustofan hét Upping Your Classroom Game og var stýrt af Jesse Lubinsky (mæli með að skoða Twitter reikninginn hans þar sem hann deilir mörgu fróðlegu og gagnlegu efni: @jlubinsky). Í þessari vinnustofu […]

Hvernig nemandi er ég? Hvernig nemandi vil ég vera? ✏️

Í þessari færslu langar mig að fjalla um verkefni sem við byrjuðum þetta skólaár á. Verkefnið er byggt á gömlum grunni frá Fanneyju Snorradóttur og Ingunni Björgu Arnardóttur, en við Fanney römmuðum verkefnið nýlega inn svo það rími við áherslur leiðsagnarnáms, eins og námsmarkmið, viðmið um árangur og sýnidæmi. Verkefnið heitir Hvernig nemandi er ég […]