Kennsluáætlun með Padlet

Ég hef áður fjallað um á þessari síðu hvernig ég hef notað Padlet til þess að búa til námshlaðborð fyrir nemendur (opna færslu um náms hlaðborð). Í þeim geta nemendur haft aðeins meira að segja um hvað þau vilja gera, hverju þau vilja byrja á og hverju þau vilja enda á. Markmiðið og tilgangurinn með […]

Náms hlaðborð

Ég er og hef verið þeirrar skoðunar, eins og eflaust miklu fleira skólafólk, að nemendur eigi að njóta þess að hafa fjölbreytt val í sínu námi. Að þau fái í meiri mæli að velja sjálf hvað þau vilji læra, velji sjálf hvar þau vilji byrja, hvert þau vilji halda áfram næst, og ekki síst fái […]

Verkefni: UT haustbingó 🍂

Sumarfrí ☀️og nýr vinnustaður 🏫 Hæ öll 👋 Nú er langt síðan ég hef sett inn færslu hér á síðuna og eru nokkrar ástæður fyrir því. Fyrir sumarfríið var ég einfaldlega á haus í vinnunni eins og eflaust allir kennarar kannast við. Ég og Bjössi Borko tókum að okkur verkefni fyrir Menntamálastofnun sem fól í […]

Viðtal: Sif Sindradóttir

Þá er komið að fjórða og síðasta viðtalinu í þessari röð örviðtala. Sif Sindradóttir kennari og verkefnastjóri tæknimála í Álftamýrarskóla hnýtir endann á þessa viðtalsröð. Hún er hefur haldið utan um #12dagatwitter á Twitter sem er myllumerki umræðu þar sem kennarar deila og spjalla um allt það gróskumikla starf sem á sér stað í skólum […]

Vikulegt áforms skjal

Ég held að það að kenna börnum að skipuleggja sig og halda utan um nám sitt sé mikilvægur liður í því ferli að gera þau að sjálfbærum, sjálfstæðum og ábyrgum einstaklingum. Þar sem ég kenni hafa svokallaðir áformstímar verið fastur liður í skólastarfinu (að ég best veit alveg frá upphafi skólans). Í þessum tímum skrá […]

Viðtal: Oddur Ingi Guðmundsson

Það er komið nokkuð síðan að ég setti inn síðustu færslu en það er einfaldlega vegna þess að það hefur verið nóg að gera. Í gær lukum við til dæmis Viku 6 sem heppnaðist ótrúlega vel. Nemendur fengu fjölbreyttar fræðslur og unnu verkefni sem fjölluðu um kynlíf og samskipti. Til að mynda talaði ég við […]

Viðtal: Hildur Arna Håkansson

Næsti kennari í örviðtala röðinni á þessari síðu er Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla. Ég hef fylgst með henni bæði á Twitter og Menntaspjalli þar sem hún hefur tekið virkan þátt, og þar hefur hún m.a deilt myndum af því hvernig hún notar BreakoutEDU og áhugasviðsverkefni í sinni kennslu ásamt því að leggja áherslu […]

Viðtal: Björn Kristjánsson

Síðustu tvö ár hafa verið mjög sérstök ár fyrir skólastarf á öllum skólastigum og alla þá aðila sem koma að því; nemendur, kennara, stjórnendur og foreldra/forráðamenn. Eðli málsins samkvæmt, og í ljósi þess hve skólar gegna mikilvægu og margþættu hlutverki (sem dæmi hafa skólar hér á landi lítið sem ekkert lokað), hafa allir þessir aðilar […]

Verkefni: Útvarpsleikhús í dönsku

Í byrjun skólaárs þurfti unglingadeildin að leysa ákveðin skipulags kapal sem líklega flestir kennarar sem vinna í teymum kannast við; að búa til góða stundatöflu og skipta á milli okkar námsgreinunum þannig að allir gætu uppfyllt sína kennsluskyldu. Hjá okkur þurftum við líka að fá fleiri kennara að borðinu í tungumálunum því nemendum var að […]

Verkefni: Gullregn eftir Ragnar Bragason

Í þessari færslu ætla ég að deila með ykkur verkefni sem ég bjó til fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í íslensku. Verkefnið varð til snemma á þessu ári þegar stór hluti kennarateymisins og nemenda hjá okkur var sendur í sóttkví. Við vorum þrír eða fjór kennarar sem sluppum og deildum þá kennslu 9. […]