Nýjustu færslur
Nýjustu færslur
Nemendur á jólaleikum Laugalækjarskóla spreyttu sig á þrautinni Giskað á gervigreindina. Í þessari þraut áttu þau að giska hvort myndir væru búnar til af gervigreind eða raunverulegar myndir.
Nú þegar mikið er rætt um símabönn í skólum datt mér í hug að skrá niður 20 leiðir sem gefa nemendum ástæðu til að nota símann í skólanum.
Padlet er frábært verkfæri til þess að búa til kennsluáætlun. Miðlaðu fjölbreyttu námsefni til nemenda og bjóddu upp á skapandi verkefni.
Með því að nota Padlet er hægt að bjóða nemendum upp á að velja sér fjölbreytt og skapandi verkefni út frá þeirra áhuga og styrkleikum.
Í þessu verkefni vinna nemendur fjölbreytt verkefni sem ætluð eru til að æfa stafræna hæfni þeirra.